Flutningaþjónusta Mikaels hefur starfað í meira en 25 ár og hefur á þeim tíma áunnið sér reynslu og þekkingu á sviði flutninga, á fyrirtækjum, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Höfum yfir að ráða margskonar aukabúnað til notkunnar á flutningi búslóða, listaverka, píanóa og brothættra hluta og notum til þess sérhæfð tæki, búslóðalyftu ofl. Eigandi er Hreinn Mikael Hreinsson.